Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs fragm 78

Úr latínuriti guðrækilegs efnis ; Ísland, 1390-1410

Tungumál textans
latína

Innihald

Úr latínuriti guðrækilegs efnis
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
2 blöð samföst (160 mm x 140 mm).
Ástand
Skorin að neðan; af blaði 2 aðeins varðveitt 7-8 cm breið ræma innst við kjöl. Víða óhrein og lítt læsileg.
Skrifarar og skrift

Útlend léttskrift, talsvert bundin.

Skreytingar

Rautt dregið í upphafsstafi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1400.
Ferill

Úr bandi á reikningum frá Hólum. Komin úr Þjóðskjalasafni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 2. október 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

Lýsigögn
×

Lýsigögn