Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs fragm 74

Legendarium ; Ísland, 1400-1499

Tungumál textans
latína

Innihald

Legendarium
Athugasemd

Legendarium. Á blaði 2 um heilagan Basilius. Uppskrift Jóns Þorkelssonar liggur við blöðin.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
2 blöð samföst, ósamstæð (220 mm x 150 mm).
Ástand
Af ytra jaðri á blaðsíðu 1 er skorin um 4 cm breið ræma; blaðið auk þess skaddað ofan til og blað 1v mjög máð.
Skreytingar

Fyrirsagnir hafa verið rauðar, en eru upplitaðar.

Upphafsstafir hafa verið rauðir, en eru upplitaðir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 15. öld.
Ferill

Blöðin voru utan um Donat, sem Jón Þorkelsson fékk 16.12.1893 frá Einari Benediktssyni (skáldi) og átt hafði Þórður sýslumaður Björnsson í Garði. Gefin Landsbókasafni 5.1.1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 2. október 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Legendarium

Lýsigögn