Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs fragm 68

Lectionarium ; Ísland, 1300-1399

Tungumál textans
latína

Innihald

Lectionarium
Athugasemd

Meginið af lectio prima (Is. 55,3-11) og upphaf á lectio secunda (Is. 60,1-9).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (385 mm x 285 mm).
Umbrot

Tvídálkaður texti.

Stórt letur.

Ástand
Framhlið sums staðar dálítið máð.
Skreytingar

Rauð fyrirsögn.

Stór rauður og grænn upphafsstafur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 14. öld.
Ferill

Var utan um úttekt og reikninga Hólastaðar 1628-1637. Afhent úr Landsskjalasafni 24. júlí 1902.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 25. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Lectionarium

Lýsigögn