Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs fragm 66

Lectionarium ; Ísland, 1300-1399

Athugasemd

Lectionarium.

Tungumál textans
latína

Innihald

(1r-2v)
Lectionarium
Athugasemd

Lectionarium (?). Á blaði 1v er efst að því er virðist endir á hómilíu, síðan texti : Act. 3, 1-12; á blaði 2 virðist standa hómilía.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
2 blöð samföst, ósamstæð (235 mm x 150 mm).
Umbrot

  • eindálka

Ástand
Úr bandi á ÍB 536 8vo; bæði blöðin götótt og ytri blaðsíður báðar mjög máðar og að mestu ólesandi.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Skreytingar

Rauðar fyrirsagnir.

Rauðir upphafsstafir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 14. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttirskráði fyrir myndatöku, 23. maí 2011
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 12. ágúst 2010.

Myndað í maí 2011.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í maí 2011.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Lectionarium

Lýsigögn