Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs fragm 62

Breviarium ; Ísland, 1390-1410

Tungumál textans
latína

Innihald

Breviarium
Athugasemd

Breviarium (psalterium). Blað 1: Feria secunda ad Vesperas (Ps. 118, 148-120, 8 antifónur og upphaf á oratio). Blað 2: Feria tertia ad Vesperas (Ps. 121, 1-126,5).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
2 blöð samföst, ósamstæð (225 mm x 145 mm).
Ástand
Skorin á ytri jöðrum; lesmál þó að mestu óskert.
Skreytingar

Rauðar fyrirsagnir

Rauðir og bláir upphafsstafir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1400.
Ferill

Voru utan um úttekt Hólastóls frá 10.7.1656. Afhent úr Landsskjalasafni 24.7.1902.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 25. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Breviarium

Lýsigögn