Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs dipl 41

Tólf manna dómur ; Ísland, 18. ágúst 1614

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Tólf manna dómur
Athugasemd

Tólf manna dómur um Fossárdal í Húnaþingi, genginn að Vallalaug 18. ágúst 1614. Frumrit. Aftan á bréfið eru skráð þinglýsingarvottorð 1686 og 1696.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Innsigli

15 innsigli hafa verið fyrir bréfinu en aðeins slitur af flestum þvengjunum eftir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 18. ágúst 1614.
Ferill

Gjöf frá Kristjáni Gíslasyni kaupmanni á Sauðárkróki 1952.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 30. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í nóvember 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í nóvember 2014.

Lýsigögn
×

Lýsigögn