Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs dipl 3

Kaupbréf ; Ísland, 22. mars 1392

Athugasemd

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kaupbréf
Notaskrá

Prentað í Diplomatarium Islandicum III s. 477-478 eftir uppskrift Jóns Magnússonar á frumbréfinu.

Athugasemd

Kaupbréf fyrir Mjóadal í Laxárdal, gert í Bólstaðarhlíð 22. mars 1392. Frumrit. Aftan á stendur með samtíða hendi: "bref um miovadal".

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Innsigli

Öll (6) innsiglin glötuð, en þrír þvengir varðveittir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 22. mars 1392.
Ferill

Er komið úr dánarbúi Jóns Péturssonar háyfirdómara. 19. nóvember 1898.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 29. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í nóvember 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í nóvember 2014.

Notaskrá

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kaupbréf

Lýsigögn