Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 4900 8vo

Sá nýi yfirsetukvennaskóli eður stutt undirvísun um yfirsetukvennakúnstina ; Ísland, 1750-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Sá nýi yfirsetukvennaskóli eður stutt undirvísun um yfirsetukvennakúnstina

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
44 blöð, (187 mm x 122 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á síðar hluta 18. aldar.
Ferill

Gjöf í júní 1952 frá Gísla Jónssyni ritstjóra í Winnipeg. Sjá einnig Lbs 2987 8vo. Aftast í kverinu stendur „Margrét Jónsdóttir [[á] (eða mögulega) [skrifaði]] þettað kver með eigin hendi.“ (44v). Á blaði 2v er bókahnútur með upphafsstöfunum M. J d. Í bandi handritsins eru leyfar úr eldra sálmahandriti.

Sett á safnmark í nóvember 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 21. nóvember 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Viðgerðarsaga

Illa farið handrit. Viðgert í nóvember 2014.

Lýsigögn
×

Lýsigögn