Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 4774 8vo

Fornmannasögur ; Ísland, 1865-1875

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-34v)
Parmes saga loðinbjarnar
Efnisorð
2 (35r-61v)
Nikulás saga leikara
Efnisorð
3 (62r-76v)
Úlfs saga Uggasonar
Titill í handriti

Sögur af Úlfi og Aríusi

4 (77r-120v)
Úlfars saga sterka
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iii + 120 + i blað (197 mm x 161 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Magnús Jónsson

Band

Innbundið.

Handritið er mjög illa farið, trosnað og laust í bandi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1870.
Ferill

Gísli Kolbeins afhenti 25. júlí 1994. Þetta handrit barst honum frá Sigurbjörgu Hönsu, dóttur Sigurbjargar Ebeneserdóttur úr Rúffeyjum.

Nöfn í handriti: Margrét Magnúsdóttir 1912, Ebenezer Þorláksson, Magnús Jónsson í Tjaldanesi 1892, Gísli Hjaltason, Guðlaugur Guðmundsson á Níp 1892 og Oliver Bárðarson Gröf í Eyrarsveit.

Sett á safnmark í ágúst 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir jók við skráningu fyrir myndatöku 23. mars 2017 ; Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 11. ágúst 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Viðgerðarsaga

Handritið var losað í sundur fyrir myndun í apríl 2017. Gert var við fremsta blað.

Lýsigögn
×

Lýsigögn