Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 4547 8vo

Sögubók ; Ísland, 1850-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Apollonius saga
Titill í handriti

Útlendra sagnabók frá fyrri öldum. Skrifuð fyrir bóndan Björn Björnsson Bjarnanesi 1871 Sighvatur Grrímsson Borgfirðingur

Skrifaraklausa

Til eigandans, bóndans Björns Björnssonar á Bjarnanesi. Vinur kæri! Verka njóttu minna, verði þau að sannri skemtun þér, og til frama þér og allra þinna, sem þyggja eiga, gleði væri mér; hagsæld öll og heill að þér æ snúi, hamingjann sér börnum þínum með, allt sem hryggir óðum burtu flúi, einlægt þannig biður vinar geð, óskar S. Gr. Borgfirðingur.

Efnisorð
2
Sagan af Ingvari Eymundssyni
3
Drauma-Jóns saga
Efnisorð
4
Tiodels saga riddara
Efnisorð
5
Einn mikill og fáheyrður viðburður
6
Ævintýri af Andródus og ljóninu
Efnisorð
7
Smá ævintýri
Athugasemd

Um tvo vini, um tvo feðga, um þakklæti eins hunds, um þakklæti hestsins.

Efnisorð
8
Saga af einum brögðóttum mylnumanni
Efnisorð
9
Perussaga
Efnisorð
10
Göngu-Hrólfs saga
11
Hrólfs saga kraka
12
Úlfars saga sterka
Efnisorð
13
Sigurgarðs saga frækna
Efnisorð
14
Haralds saga Hringsbana
15
Sagan af Klarus keisarasyni
16
Áns saga bogsveigis

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 257 + i blað (187 mm x 150 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á síðari hluta 19. aldar.
Ferill
Magnús Rafnsson afhenti þann 11. júlí 1986 fyrir hönd Bókasafns Kaldrananeshrepps, kassa með handritum í eigu safnsins. Handritin eru runnin frá tveimur lestrarfélögum hreppsins. Sett á safnmark í september 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 29. september 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Viðgerðarsaga

Lýsigögn