Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 4460 8vo

Sögubók ; Ísland, 1892

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-21v)
Ketils saga hængs
2 (21v-32v)
Gríms saga loðinkinna
3 (33r-160v)
Örvar-Odds saga
4 (161r-260r)
Göngu-Hrólfs saga
5 (260v-280r)
Hrómundar saga Greipssonar
Titill í handriti

Sagan af Hrómundi Greipssyni

Upphaf

Sá konungur réð fyrir Görðum í Danmörku, er Ólafur hét; hann var sonur Gnoðar-Ásmundar; hann var maður frægur.

Niðurlag

Ólafur konungur gifti Hrómundi Svanhvít, þau undust vel, og áttu syni og dætur; eru af þeim komnar konungaættir, og kappar miklir, og lýkur hér sögu Hrómundar Greipssonar.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
280 blöð (163 mm x 99 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn J. Jóhannsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1892.
Aðföng

Gjöf 14. febrúar 1985 frá Helgu Þorsteinsdóttur, dóttur ritara.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 13. september 2016 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Viðgerðarsaga

Lýsigögn
×

Lýsigögn