Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 4433 VI 8vo

Ljóðakver ; Ísland, 1850-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-3r)
Stundarstef handa Erlendi
Titill í handriti

Stundarstef handa Erlendi litla Hjaltested

Upphaf

Ei er auðnu stundin …

2 (3r-3v)
Til kofans ég skunda
Titill í handriti

Vísan til hytten jeg iler

Upphaf

Nú hraða ég ferðum í klækjalaust kot …

Efnisorð
3 (4r-9r)
Kvæði um Georg Pétur Hjaltested
Titill í handriti

Georg

Upphaf

Mál er mér að hreyfa letri …

4 (9r-11r)
Sólhvörfin einfaldlega hugleidd
Titill í handriti

Sólhvörfin í þessu stifti mjög einfaldlega hugleidd d. 20. júní 1798

Upphaf

Svo grátleg sólarhvörf …

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

(Tvær tegundir:

  • I. Blöð 1-6, 10.
  • II. Blöð 7-9, 11.)

Vatnsmerki.
Blaðfjöldi
11 blöð (133-142 mm x 81-84 mm). Autt blað: 11v, fyrir utan nafn.
Tölusetning blaða
Blöðin voru blaðmerkt við talningu.
Umbrot

Einn dálkur.

Leturflötur er 112-125 mm x 50-78 mm.

Línufjöldi 18-21.

Ástand

Handritið sýnist samsett úr tveimur misstórum pörtum, sá minni er blöð 1-6, sá stærri blöð 7-11. Saumar sem halda þeim saman eru mjög trosnaðir.

Milli blaða 7 og 8 hefur verið skorið burt blað sem hefur verið helmingur tvinns með blaði 10. Á mjórri ræmu sem eftir stendur af því eru fáein orð sem varða tímasetningu.

Skrifarar og skrift
Þrjár hendur ; Skrifarar:

I. 1r–3v: Óþekktur skrifari.

II. 4r-6v: Óþekktur skrifari.

III. 7r-11r: Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Á blöðum 2v, 4v, 7r eru skýringar neðanmáls.
Band

Óbundið. Saumað í kjöl.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1850-1900.
Ferill

Á blaði 11v er nafnið Pétur Einarsson Rangá.

Oddný Ingvarsdóttir fékk handritið frá föðurbróður sínum, Gunnari Ingvarssyni í Laugardalshólum í Laugardal (d. 1934), en kona hans var Steinvör Eggertsdóttir frá Stóru-Ásgeirsá í Víðidal, dóttir Eggerts Jónssonar á Kleifum, og frá henni er handritið komið.

Aðföng
Gjöf 10. ágúst 1983 frá Oddnýju Ingvarsdóttur, Laugavegi 98 í Reykjavík, um hendur Skúla Helgasonar fræðimanns.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson nýskráði 21. september 2010
Lýsigögn
×

Lýsigögn