Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 3910 8vo

Sögu- og rímnabók ; Ísland, 1850-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-22r)
Rímur af Gesti og Gnatus
Titill í handriti

Rímur af Gesti og Gnatusi kveðnar af skáldinu Magnúsi Magnússyni [!] í Magnússkógum

Athugasemd

7 rímur

Efnisorð
2 (22v-32r)
Ajax saga frækna
Titill í handriti

Sagan af Ajax enum frækna

Efnisorð
3 (32r-50r)
Þorsteins þáttur bæjarmagns
Titill í handriti

Saga af Þorsteini bæarmagni

4 (50v-74v)
Knúts saga heimska
Titill í handriti

Sagan af Knúti heimska

5 (74v-108v)
Ármanns saga og Dalmanns
Titill í handriti

Ármanns saga

6 (109r-110v)
Bárðarríma
Titill í handriti

Mannsaungur fyrir Bárðar rímu

Athugasemd

Í Rímnatali Finns Sigmundssonar eru fleiri nefndir sem hugsanlegir höfundar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
111 blöð (165-166 mm x 50-101 mm) Autt blað: 111
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 2-218 (1v-110v)

Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á eftir blaði 111 er hluti af blaði sem tilheyrir síðustu örk handrits og hefur að öllum líkindum verið spjaldblað, er nú laust frá spjaldi

Á fremra spjaldblaði er efnisyfirlit handrits

Band

Skinn á einu horni

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1850-1899?]
Ferill

Eigandi handrits: Júlíus Sigurðsson í Svefneyjum, 1907 (fremra spjaldblað, 110v)

Aðföng

Einar Guðmundsson bátsmaður á Reyðarfirði, seldi, 26. október 1970

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 2. febrúar 2010 ; Handritaskrá, 4. aukab. ; Sagnanet 13. desember 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

laust í bandi

Lýsigögn
×

Lýsigögn