Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 3845 8vo

Rímnabók ; Ísland, 1886-1888

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-82v)
Rímur af Þórði Hreðu
Upphaf

Sögunnar upphaf segir frá / svinnum Kífmæringi …

Niðurlag

… herjans remma norra.

Athugasemd

17 rímur (vantar mansöngva).

Efnisorð
2 (83r-146v)
Rímur af Gísla Súrssyni
Upphaf

Þig tilbiðja enn ég á / Iðunn drotting ljóða …

Niðurlag

…deyja liggð og féndur.

Athugasemd

15 rímur.

Efnisorð
3 (147r-191v)
Rímur af Fertram og Plató
Upphaf

Artus nefni ég gildan gram / gyllltum stýrði brandi …

Niðurlag

… mín er þrotinn ræða.

Athugasemd

10 rímur.

Efnisorð
4 (192r-263v)
Rímur af Króka-Ref
Upphaf

Hér skal Frosta flæðar lind / fram úr nausti renna …

Niðurlag

… falli þáttur ljóða.

Athugasemd

13 rímur.

Efnisorð
5 (264r-295v)
Rímur af Ambrósíus og Rósamundu
Upphaf

Borgari einn sem brast ei fjé / búin gæfu standi …

Niðurlag

… fræðamundin skírði.

Athugasemd

5 rímur, vantar mansöngva.

Efnisorð
6 (296r-324v)
Jóhönnuraunir
Upphaf

Uppheims rósar laga lind / læt ég mengi svala…

Niðurlag

… eins og vildi kjósa.

Athugasemd

7 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 324 + i blað (159 mm x 97 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Helga Arnfinnsdóttir

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1886-1888.
Ferill
Lbs. 3831-3961 8vo. Keypt af Einari Guðmundssyni bátsmanni á Reyðarfirði 26. október 1970.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 11. júní 2013 ; Handritaskrá, aukabindi 2.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku júní 2013.

Myndað í júní 2013.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í júní 2013.

Lýsigögn
×

Lýsigögn