Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 3744 8vo

Draumur og vísur ; Ísland, 1850-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Titill í handriti

Vitrun Séra Magnúsar Péturssonar sem var á Hörgslandi Síðu Skaftafellssýslu

Athugasemd

Með hendi Ásbjarnar Jónssonar síðast á Innra-Leiti á Skógarströnd.

Efnisorð
2 (9r-21v)
Formannavísur úr Reykjavík 1890

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
21 blað (180 mm x 110 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; þekktur skrifari:

Ásbjörn Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, síðari hluti 19. aldar.
Ferill
Einar Þórðarson hefur fengið fyrra hluta handritsins frá föðurbróður sínum Jóhanni Bergþórssyni á Innri Skeljabrekku, samkvæmt blaði 8v.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. aukabindi, bls. 171.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við færsluna, 24. maí 2022 ; Bragi Þorgrímur Ólafsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 26. október 2009.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn