Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 3501 8vo

Sagan af Árna ljúfling ; Ísland, 1800-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Sagan af Árna ljúfling
Athugasemd

Jón Espólín sýslumaður. Sagan af Árna ljúflingi yngra. Eiginhandarrit.

Vantar 1 blað fremst. Eftirrit með hendi Sighvats Borgfirðings er í Lbs 2304 4to.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
75 blöð + vii (170 mm x 110 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari:

Jón Espólín

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á miða, sem með liggur, segist Jón Borgfirðingur hafa fengið handritið að gjöf frá syni höfundar séra Hákoni Espólín. Hann vitnar og til bréfs frá séra Hákoni, sem þá átti heima á Brimnesi við Fáskrúðsfjörð, dagsett 30 september 1884, þar sem séra Hákon segi, að fyrsta blað handritsins hafi glatast hjá sér, eftir að hann kom í Brimnes.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, fyrri hluti 19. aldar.
Ferill

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. aukabindi, bls. 144.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 24. janúar 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn