Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2947 8vo

Eiríks saga rauða ; Ísland, 1833

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-31v)
Eiríks saga rauða
Titill í handriti

Saga af Eiríki hinum rauða

Skrifaraklausa

Aftan við gerir skrifari grein fyrir forriti sínu: Framanskrifuð saga af Eiríki enum rauða er skrifuð eftir gömlu handriti, sem mér ei sýndist allstaðar orðrétt, en hefi þó lagað í skriftinni sem best eftir mínu litla viti. - Söndum, þann 2. ágúst 1833. D. Jónsson (31v)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 31 blöð (174 mm x 110 mm)
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

D[aði] Jónsson [á Söndum]

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Saurblað r-hlið: George Stephens Bought at ðe Auction ov Finn Magnussen, Copenhagen, Mch 1857. … - Í handritaskrá stendur: "Á álímdu bl. í hdr. …" - Þar eð gengið er frá þessu blaði á sama hátt og samhangandi spjaldblaði og saurblaði, þá er það skráð á þann máta hér

Blaðbrotsblað milli blaða 1 og 2

Band

Pappaheft

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1833
Ferill

Eigandi handrits: Einar Benediktsson (samanber stimpil á 1r og 31v)

Aðföng

Háskólabókasafn, gaf, 1950

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 7. ágúst 2009 ; Handritaskrá, 2. aukab. ; Sagnanet 12. janúar 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

viðgert

Lýsigögn
×

Lýsigögn