Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2893 8vo

Rímna- og sögubók ; Ísland, 1794

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Jóhönnuraunir
Athugasemd

Eftir autoris eigin hendi skrifaðar að nýju 1794

Efnisorð
2
Veðráttuvísur 1784 og 1795
3
Rímur af Illuga Gríðarfóstra
Efnisorð
4
Cyrus saga Persakonungs
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
76 blöð (195 mm x 146 (?) mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Skrifarar óþekktir

Band

Skinnband með tréspjöldum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1794 og á fyrri hluta 19. aldar.
Ferill

Gjöf frá Torfa Jóhannssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 27. júní 2014 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga
Viðgert í nóvember 1984 af Kristjönu Kristjánsdóttur.

Lýsigögn
×

Lýsigögn