Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2881 8vo

Kvæða- og lausavísnasafn ; Ísland, 1935-1939

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (3r-20v)
Syrpa 2
Athugasemd

Skrifað hefir sér til gamans Guðmundur Benediktsson Njálsgötu 5 árið 1935

1.1 (3r-7r)
Bakkusar-bragur
Upphaf

Þín ég Bakkus minnast má …

1.2 (7v-8r)
Rúnaromsa
Efnisorð
1.3 (8r-20v)
Um málrúnir
Efnisorð
2 (23r-55v)
Syrpa 3
2.1 (23v-33v)
Bæjaríma um Miðdali
Titill í handriti

Bæjaríma um Miðdali 1862

Upphaf

Vilji hljóðum dilla dátt …

2.2 (33v)
Stökur
Titill í handriti

Tvær stökur

Upphaf

Rásar bára braut um lönd …

2.3 (34r-37r)
Sumarósk
Titill í handriti

Sumarósk. Frá Jóni Sigurðssyni á Haukagili til Eyjólfs í Hvammi, á sumardag fyrsta árið 1898

Upphaf

Lifna taka lauf á hlyn …

2.4 (37r-39r)
Mansöngur
Titill í handriti

Mansöngur úr Bæjarrímu um Skógarströnd árið 1880

Upphaf

Bragadísin blómalig …

2.5 (40r-41v)
Formannavísur
Titill í handriti

Formannavísur ár 1887

Upphaf

Fálu gjólan girnist rík …

2.6 (41v-43v)
Formannavísur
Titill í handriti

Formannavísur um Hellna formenn

Upphaf

Hellna valda formenn frý …

2.7 (43v-45r)
Formannavísur
Titill í handriti

Formannavísur um Ólafsvíkur formenn 1873

Upphaf

Fiðri rúin Sigtýs svala …

2.8 (45v-46v)
Vísur
Titill í handriti

Vísur um fólkið í Munaðarnesi

Upphaf

Listasmiður laufa viður talinn …

2.9 (47r-50r)
Bæjaríma
Titill í handriti

Bæjaríma um Laxárdal í Dalasýslu

Upphaf

Yfir lagða ála heið …

2.10 (50r-52v)
Ýmsar vísur
2.11 (53r-54r)
Formannavísur
Titill í handriti

Formannavísur um Höskuldseyinga á Breiðafirði

Upphaf

Róms af landi ræðan frá …

2.12 (54r-55r)
Formannavísur
Titill í handriti

Formannavísur um formenn í Keflavík undir Jökli

Upphaf

Mærðar kverið mitt fram geri renna …

2.13 (55r-55v)
Ýmsar vísur
3 (56r-88v)
Syrpa 4
3.1 (57r-57v)
Ýmsar vísur
3.2 (58r-73r)
Músarvísur
Upphaf

Ég skal byrja ungan brag …

3.3 (73r-74v)
Gamanvísur um Pílatus
Upphaf

Margur er til sæmda seinn …

3.4 (75r-76r)
Ljóðabréf
Titill í handriti

Ljóðabréf ort 1823 um heimilisfólkið á Seljalandi undir Eyjafjöllum og athafnir þess

Upphaf

Sæll, minn vinur sértu allar stundir …

3.5 (76v-80r)
Bæjaríma
Titill í handriti

Bæjaríma yfir Skorradal árið 1818

Upphaf

Kvásirs rásar benja blóð …

3.6 (80r-82v)
Ljóðabréf
Upphaf

Alla tíma unnar bríma viður …

3.7 (82v-83r)
Samtal tveggja bænda
Upphaf

Eitt sinn finnur Einar, Pál …

3.8 (83r-84r)
Vísur
3.9 (84v-85v)
Eftirmæli um Sigurð Breiðfjörð
Upphaf

Rökkva tekur, röðuls geisli fagur …

Efnisorð
3.10 (86r-88v)
Vísur
Efnisorð
4 (89r-120v)
Syrpa 5
Athugasemd

Ýmsar vísur, bændarímur, bæjarímur, ljóðavísur.

5 (121r-220r)
Syrpa 6
Athugasemd

Ýmsar vísur, bændarímur, bæjarímur, ljóðavísur.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
220 blöð. (184 mm x 113 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu

Guðmundur Benediktsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1935-1939.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir nýskráði 3. -20. maí 2011.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 7. júlí 2011.

Myndað í júlí 2011.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í júlí 2011.

Lýsigögn