Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2580 8vo

Samtíningur, 1700-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-9r)
Ættartala
Athugasemd

Ættartala Gunnlaugs Briem sýslumanns eftir Torfa Sveinsson að Klúkum, eiginhandarrit.

Efnisorð
2 (9r-15v)
Ættartala
Athugasemd

Brot um Lundarætt í Fnjóskadal o. fl. með hendi Gísla Ásmundssonar í Nesi.

Efnisorð
3 (17r-34r)
Ættartala
Athugasemd

Ættartala Sigríðar Grímsdóttur (konu Ara Sæmundssens umboðsmanns), með hendi Ólafs Eyjólfssonar að Uppsölum og á Laugalandi.

Efnisorð
4 (37r-63r)
Efnisyfirlit
Athugasemd

Registur yfir Rímna-skáld og rímur með sömu hendi

5 (65r-89v)
Kvæði og rímur
Athugasemd

Nokkur kvæði. Nafngreindir höfundar: Séra Jón Guðmundsson að Felli í Sléttahlíð, Jón lögréttumaður Einarsson í Hraukbæ (Tímaríma), séra Hallgrímur Pétursson.

6 (90r-104v)
Draumar
Athugasemd

Um túnglsins náttúru, draumaskýringar o. fl.

7 (105r-146v)
Stjörnuspeki
Athugasemd

Brot um lækningar, Astrologia, lófalestur o. fl..

8 (148r-152v)
Kvæði
Athugasemd

Kvæði af Gyðingnum gangandi og Criste.

9 (154r-168r)
Villuletur og rúnir
Athugasemd

Villuletur rúnastafir o. fl.

Efnisorð
10 (170r-175r)
Sjóslysafrásögn
Titill í handriti

Endurminning þess sorglega tilfellis er skeði á suðurnesjum í manna og skipa tjóni, anno 1758.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
175 blöð (105 mm x 80 mm). Auð blöð: 16, 36, 64, 74, 85, 89, 153, 156, 165-167 og 169.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Torfi Sveinsson.

Gísli Ásmundsson.

Ólafur Eyjólfsson.

Óþekktir skrifarar

Skreytingar

Bókahnútur: 160r

Uppruni og ferill

Uppruni
1700-1899

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir nýskráði 8. apríl 2011
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 3. maí 2011. Viðkvæmur pappír - víða ritað inn að kili

Myndað í maí 2011.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í maí 2011.

Lýsigögn
×

Lýsigögn