Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2413 8vo

Rúna- og galdrakver ; Ísland, 1780-1820

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rúna- og galdrakver
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 74 + i blað (101 mm x 81 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Band

Skinnheft, band frá því um 1800.

Límmiðar á fremra spjaldi og kili.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1800.
Aðföng

Lbs 2404-2413 8vo, keypt 1934 af Jónasi Egilssyni á Völlum, og mun flest vera úr eigu föður hans og jafnvel föðurföður (Gottskálks Egilssonar), sem nöfn sýna á mörgum handritanna.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði 6. janúar 2015 ; Handritaskrá, 3. b.
Lýsigögn
×

Lýsigögn