Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2300 8vo

Rímnabók ; Ísland, 1822-1823

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Eiríki víðförla
2
Rímur af Ingibjörgu alvænu
Efnisorð
3
Rímur af Hálfdani Barkarsyni
Efnisorð
4
Rímur af Hermóði og Hlaðvöru
Efnisorð
5
Sveitarvísur

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
102 blöð (170 mm x 103 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift
Ein hönd (að mestu) ; Skrifari óþekktur.

Framan við er efnisskrá með hendi Andrésar Hákonarsonar.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um1822-1823.

Ferill

Andrés Hákonarson átti handritið 1871.

Aðföng
Lbs 2290-2336 8vo eru meðal handrita þeirra sem Landsbókasafn keypti af Sighvati Grímssyni Borgfirðingi, með samningi 20. júní 1906, og afhent voru að fullu eftir andlát hans 1930.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 2. bindi, bls. 442-443.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 17. febrúar 2015.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn