Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2240 8vo

Rímnakver ; Ísland, 1855-1856

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-37v)
Rímur af Illuga Tagldarbana
Athugasemd

10 rímur.

Efnisorð
2 (38r-103r)
Rímur af Reimari og Fal
Athugasemd

20 rímur.

Efnisorð
3 (103v-130)
Rímur af Þorsteini uxafæti
Athugasemd

10 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
130 blöð (165 mm x 99 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Jón Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 1855-1856.

Ferill

Á fremra spjaldi að inannverðu stendur: Þessa bók á Lárus Eysteinsson, Orrastöðum. Það vitnar sá sem skrifar 1872 ...

Nafn Lárusar er víðar í handritinu, en þar eru einnig skrifuð nöfnin Jón Jónsson, Hnausum (skrifari handritsins) og Sigríður Guðmundsdóttir.

Á fremra saurblaði stendur: Bogi Thorarensen keypti þessa bók af Lárusi Eysteinssyni 14. janúar 1878.

Aðföng
Lbs 2239-2247 8vo, gjöf frá Boga Th. Melsteð 1926.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 2. bindi, bls. 433.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 8. júlí 2015.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn