Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2206 8vo

Sögubók ; Ísland, 1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-18v)
Gunnars saga Keldugnúpsfífls
Titill í handriti

Söguþáttur af Gunnari Keldugnúpsfífli

2 (18v-94v)
Eyrbyggja saga
Titill í handriti

Hér byrjar sögu þeirra Eyrbyggjanna

Skrifaraklausa

Endað á Horni þann 8. desember 1850 Þ.Þs. (94v)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
94 + i blöð (170 mm x 102 mm)
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 2-188 (1v-94v)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Þorvaldur Þorleifsson á Horni í Nesjum

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra spjaldblað er líklega sendibréf

Aftara saurblað og spjaldblað er sendibréf, ritað í Hofsnesi 6. desember 185[…] af Eiríki Pálssyni til bróður hans. Leifar af innsigli eru á bréfinu

Band

Skinnband með tréspjöldum

Innsigli

Innsigli

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1850
Aðföng

Dánarbú Sigmundar Matthíassonar Long, gaf, 1925

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 23. desember 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 2. desember 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 2000

Lýsigögn
×

Lýsigögn