Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2071 8vo

Kvæði og ævintýr ; Ísland, 1760

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-3v)
Skipafregn
Athugasemd

Brot úr Skipafregn Árna Böðvarssonar.

2 (4r-8v)
Gnýs ævintýri
Athugasemd

Æfvintýr af keisaranum Jóhann og bónda er Gnýr hét

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
8 blöð (138 mm x 80 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd skrifari.

Sigurður Jónsson.

Skreytingar

Skreyttir upphafsstafir á bl. 4r, 5r, 7r og 8v.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Á bl. 8v er skrifað: Þessi blöð á ég undirskrifaður með riettu en einginn annar til merkes mitt nafn Biarne Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1760
Ferill
Blöðin voru í eigu Bjarna Jónssonar árið 1760

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu3. júní 2011 Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði 13. apríl 2011
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 2. maí 2011.

Myndað í júní 2011.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í júní 2011.

Lýsigögn
×

Lýsigögn