Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1787 8vo

Sálmar, bænir og kvæði ; Ísland, 1700-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Sálmar, bænir og kvæði
Athugasemd

Eitt vers eftir Hallgrím Pétursson.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
47 blöð (164 mm x 105 mm).
Umbrot
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Þorleifur Skaftason (?)

Óþekktir skrifarar

Band

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. öld.
Ferill

Lbs 1779-1814 8vo keypt 1912 úr dánarbúi síra Þorleifs Jónssonar á Skinnastöðum.

Handritið virðist komið frá niðjum síra Stefáns Þorleifssonar á Presthólum og gæti fyrri hluti þess verið með hendi síra Þorleifs Skaftasonar og eftir hann, enda er frá þeim tíma (frá dögum Friðriks IV.).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 2. bindi, bls. 352.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 20. október 2014.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn