Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1334 8vo

Rímur eftir Gísla Konráðsson ; Ísland, 1825

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Þórði kakala
Titill í handriti

Rímur af Þórði Sighvatssyni kakala úr Sturlunga sögu

Upphaf

Hliðskjálfs sjóla haukur minn, / hróðrar geim í lágur …

Athugasemd

24 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
[2 +] 266 blaðsíður (170 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Gísli Konráðsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1825.
Ferill

Á fremra saurblaði stendur: Jón Gíslason á þessa bók með réttu og er vel að henni kominn.

Aftan á blaðinu eru nöfnin J. Jóhannesson á Dvergstöðum og Jónatan Þorláksson á Þórðarstöðum.

Aðföng

Lbs 1282-1399 8vo eru úr safni Jónatans Þorlákssonar á Þórðarstöðum; keypt í júlímánuði 1906.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 10. febrúar 2017 ; Handritaskrá, 2. bindi, bls. 260.
Lýsigögn
×

Lýsigögn