Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1316 8vo

Sögubrot ; Ísland, 1827

Titilsíða

Brot af Víga-Styrs og Heiðarvígasögum með Skáld-Helga þætti. Er Gísli skáld Konráðsson reit eftir Skáld-Helga rímum gömlu.

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-49v)
Heiðarvíga saga
Titill í handriti

Fragmentið byrjaði svoleiðis

Athugasemd

Endursögn Jóns Ólafssonar úr Grunnavík á blöðum (1r-25v)

2 (50r-59v)
Skáld-Helga saga
Titill í handriti

Þáttur af Skáld-Helga

Skrifaraklausa

5. maii 1827 (59v)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 59 + i blöð (159 mm x 98 mm) Autt blað: 19v
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Gíslason á Stokkahlöðum (titilblað með hendi Jónatans Þorlákssonar)

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Titill er tekinn af saurblaði

Band

Tréspjöld, skinn á kili en kápa farin af að öðru leyti

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1827
Ferill

Eigandi handrits:Jónatan Þorláksson (saurblað 1r), titilblað)

Aðföng

Safn Jónatans Þorlákssonar á Þórðarstöðum í Fnjóskadal, seldi, júlí 1906

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 8. apríl 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 12. mars 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Lýsigögn
×

Lýsigögn