Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1304 8vo

Sögu- og kvæðabók ; Ísland, 1819-1825

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-36r)
Göngu-Hrólfs saga
Titill í handriti

Sagan af Göngu-Hrólfi Sturlaugssyni hins starfsama

Skrifaraklausa

Endað dag 3. desember 1819 af Thómasi Jónssyni (36r)

2 (36v-44r)
Eiríks saga víðförla
Titill í handriti

Ævintýri af Eiríki Þrándarsyni er kallaður var víðförli

Skrifaraklausa

Anno 1821

3 (44r-46r)
Kvæði
Titill í handriti

Nokkur erindi ort af sál. Árna Böðvarssyni

Upphaf

Eg hefi lesið afgömul membrana …

4 (46v-47r)
Raunakvæði
Upphaf

Eg veit eina baugalínu …

Athugasemd

Án titils

5 (47v-48r)
Stássmeyjarkvæði
Upphaf

Státsmey sat í sorgum …

Athugasemd

Án titils

6 (48r-48v)
Meyjarmissir
Upphaf

Björt mey og hrein …

Skrifaraklausa

Aftan við er vísa sem í JS 474 8vo er eignuð Sigurði Ingimundarsyni Englandsfara: Út er runnin æskan blíð (48v)

Athugasemd

Án titils

6.1 (48v)
Vísa
Upphaf

Út er runnin æskan blíð …

7 (49r-50r)
Vermundar þáttur konungs
Titill í handriti

Þáttur af Vermundi og Úlfi syni hans

Skrifaraklausa

Í mars 1825. Th[ómas] J[óns]s[on] (50r)

8 (50v-51v)
Ormars þáttur Framarssonar
Titill í handriti

Þáttur af Ormari Framarssyni

9 (51v-55v)
Þorsteins þáttur stangarhöggs
Titill í handriti

Þáttur af Þorsteini Stangarhögg

Skrifaraklausa

d. 16. apríl 1825. Th[ómas] J[óns]s[on] (55v)

10 (55v-56v)
Gríms saga Skeljungsbana
Titill í handriti

Þáttur af Grími Skeljungsbana

Skrifaraklausa

þetta fyrr skrifað communiceraði mér Jón sál. Eggertsson í Kaupinhafn og er þetta framanskrifað ritað eftir hans eigin hendi. Árni Magnússon. D. 15. april 1825. Th[ómas] J[óns]s[on] (56v)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
56 blöð (165 mm x 100 mm)
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Tómas Jónsson

Skreytingar

Bókahnútur blað: 36r

Band

Skinnkápa

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1819-1825

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 16. júní 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 11. mars 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

viðgert

Lýsigögn
×

Lýsigögn