Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1293 8vo

Rímur af Nitídu frægu ; Ísland, 1810-1820

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-47v)
Rímur af Nitídu frægu
Titill í handriti

Rímur af Nitida hinni frægu

Athugasemd

10 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
48 blöð (165 mm x 100 mm). Autt blað: 48.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Band

Skinnband.

Fylgigögn
Með liggur einn laus seðill sem á stendur skrifað: Jónatan 13. 8vo.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1810-1820

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 18. október 2010 ; Handritaskrá, 2. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 29. október 2010.

Myndað í nóvember 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í nóvember 2010.

Lýsigögn
×

Lýsigögn