Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1137 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1800-1899

Titilsíða

Ævintýri af Plasidíus riddarahöfðingja og draumur Pílati kvinnu. 1878. Guðmundur Hjörtsson á Grjóta við Reykjavík

Athugasemd
5 hlutar
Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
133 blöð ; margvíslegt brot
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800-1899?]
Ferill

Úr safni Guðmundar Hjartarsonar í Grjóta (1882)

Aðföng

Jón Þorkelsson þjóðskjalavörður, seldi, 1904

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Blöð handrits voru ekki lesin saman

Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 3. mars 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 19. janúar 2001

Viðgerðarsaga

Athugað 2001

Hluti I ~ Lbs 1137 8vo I. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (2r-9r)
Placidus saga
Titill í handriti

Ævintýri af Plasidius riddara

Efnisorð
2 (9r-10r)
Draumur Pílatí kvinnu
Titill í handriti

Draumur Pílatí kvinnu (Skrifaður af Jósep gyðingasagnaritara)

Athugasemd

Á blaði 10v: Skrifað á Minna-Hofi í Gnúpverjahrepp 3. febrúar 1878. Gísli Halldórsson (10v)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
10 blöð (165 mm x 105 mm) Autt blað: 1v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-17 (2r-10r)

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Gísli Halldórsson, Minnahofi, Gnúpverjahreppi

Skreytingar

Skreyttir upphafsstafir: blöð 2r, 9r

Bókahnútur: 10r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Titilsíða með hendi Guðmundar Hjartarsonar sem skrifar II. hluta handrits

Titilsíða 1r

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1878

Hluti II ~ Lbs 1137 8vo II. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (11r-57r)
Pontanus saga og Diocletianus
Titill í handriti

Sjö meistara saga

Skrifaraklausa

Aftan við með yngri hendi: Sagan er með hendi Guðmundar Hjartarsonar í Grjóta. J[ón] Þ[orkelsson] (57r)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
48 blöð (174 mm x 105 mm) Auð blöð: 57v-58
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Guðmundur Hjartarson, Grjóta]

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1878?]

Hluti III ~ Lbs 1137 8vo III. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (59r-72v)
Ásmundar saga, Vilhjálms og Valtara
Titill í handriti

Hér skrifast sagan af Valtara, Ásmundi og Vilhjálmi sem eftir fylgir

Skrifaraklausa

Skrifað á Kjarnholtum af Andreas Andreassyni í Biskupstungum 1857 (72v)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
14 blöð (170 mm x 105 mm)
Umbrot
Leifar af griporðum
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Andrés Andrésson, Kjarnholtum

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1857

Hluti IV ~ Lbs 1137 8vo IV. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (75r)
Hrollaugs saga og Ingibjargar
Titill í handriti

Mikil gleði í borginni. Nú gengur [þ]að út um allt landið að drottning sé í sátt tekinn …

Athugasemd

Aftast: Endar svo söguna af Hrollaugi kóngi og Ingibjörgu

Brot

2 (73r-85v)
Vilmundar saga væna og Hrómundar blinda
Titill í handriti

Hér byrjast sagan af Vilmundi væna og Hrómundi blinda

3 (85v-98v)
Nitida saga
Titill í handriti

Sagan af Nitida frægu

Efnisorð
4 (99r-109v)
Drauma-Jóns saga
Titill í handriti

Sagan af Drauma-Jóni og Hinriki jalli

Efnisorð
5 (109v-115v)
Hálfdanar saga Barkarsonar
Titill í handriti

Saga af Háldáni Barkarsyni

Athugasemd

Óheil

6 (116r-120r)
Sögubrot
Titill í handriti

Maður skuli og mann læra. Endar hann svo sitt erindi og geingur síðan til sætis …

Skrifaraklausa

Endað á Háahóli þann 13. febrúar 182[0] af J[óni] Sigurðssyni (120r)

Athugasemd

Óheilt, án titils

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
48 blöð (165 mm x 100 mm) Pár á blaði: 120v
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Sigurðsson, Háahóli

Skreytingar

Skreyttir upphafsstafir: 85v, 109v

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1820
Ferill

Hluti V ~ Lbs 1137 8vo V. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (121r-133r)
Úlfars saga sterka
Titill í handriti

1. kapituli Pirus hefur konungur heitið …

Skrifaraklausa

Aftan við, á blaði 133v eru páraðar vísur (133v)

Athugasemd

Óheil, án titils

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
13 blöð (184 mm x 150 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800-1899?]
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
  • Vörsludeild
  • Handritasafn
  • Safn
  • Handritasafn Landsbókasafns
  • Safnmark
  • Lbs 1137 8vo
  • Fleiri myndir
  • LitaspjaldLitaspjald
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn