Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 977 8vo

Rímur eftir Bólu-Hjálmar ; Ísland, 1836

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-15r)
Rímur af Hjaðningavígum
Titill í handriti

Rímur af Högna Hálfdánarsyni Danakóngi og Héðni Hjarandasoni Serklands kóngi - þáttur

Vensl

Yngri gerð rímnanna, sem er varðveitt í handritinu Lbs 453 8vo, ber titilinn: Rímur af Hjaðningavígum. (Sjá Finnur Sigmundsson: Rímnatal . I. bindi, bls. 228.)

Upphaf

Langar vökur leiðast mér / ljóss við daufa skímu …

Niðurlag

… Hvíli ég svara þvara þar / þrýtur gátur sagnar.

Notaskrá

Kom síðar út á prenti. Sjá Hjálmar Jónsson: Tvennar rímur eftir Bólu-Hjálmar kveðnar 1836 . Reykjavík 1905.

Skrifaraklausa

Endað 16. janúar 1836 (15r)

Athugasemd

6 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 15 blöð (165 mm x 105 mm). Autt blað: 15v.
Umbrot

Eindálka.

Leturflötur er 140 mm x 82 mm.

Línufjöldi er 30-31.

Leturflötur er afmarkaðir með strikum.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Hjálmar Jónsson á Bólu, snarhönd.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 1r titilsíða með hendi Jóns Þorkelssonar: Rímur af Högna Hálfdánarsyni Danakonungi og Héðni Hjarandsyni Serklandskonungi. Kveðnar af Bólu-Hjálmari og með hans eiginhendi ritaðar 1836. Gjöf 30. sept. 1901 frá Þorsteini smið Sigurðssyni á Sauðárkróki.

Band

Án kápu, laus blöð.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, Bóla 1836.
Ferill

Handritið komið að gjöf til dr. Jóns Þorkelssonar frá Þorsteini Sigurðssyni smið á Sauðárkróki.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir bætti við skráningu, 12. október 2012 ; Örn Hrafnkelsson endurskráði 25. janúar 2012 ; Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 12. október 2010 ; Handritaskrá, 2. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 13. október 2010.

Myndað í október 2010.

Gert við 7 blöð með japanpappír, rifur bættar og handrit pressað. Verki lokið 14. september 1987. Áslaug Jónsdóttir gerði við.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2010.

Notaskrá

Höfundur: Hjálmar Jónsson
Titill: Tvennar rímur eftir Bólu-Hjálmar kveðnar 1836
Umfang: s. 98, [2]
Höfundur: Finnur Sigmundsson
Titill: Rímnatal
Lýsigögn
×

Lýsigögn