Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 871 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1810-1830

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína

Innihald

1 (1r-7v)
Hávamál
Titill í handriti

Hávamál en gömlu

Athugasemd

Skýringar við Hávamál.

2 (8r-13v)
Edda
Upphaf

Almáttigur Guð skapaði í upphafi himin og jörð …

Athugasemd

Formáli Laufás-Eddu.

Án titils í handriti en með kaflafyrirsögninni Cap. 3dji

3 (13v-51r)
Edduskýringar
Titill í handriti

Aur heitir telum

Athugasemd

Skýringar við Eddu og útdrættir úr texta hennar.

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína
4 (51v-53r)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

Registur yfir innihaldið

Athugasemd

Skrá í stafrófsröð um kenningar í Eddu.

5 (53v-53v)
Eddukenningar
Titill í handriti

Appendix

Athugasemd

Viðbætir við skýringar á Eddukenningum.

6 (54r-55v)
Völuspá
Titill í handriti

Nokkur erindi úr Völuspá

Athugasemd

Hluti af kvæðinu.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 55 blöð (105 mm x 85 mm)
Tölusetning blaða
Gömul blaðsíðumerking 2-106 (1v-55v)
Ástand
Fremra spjaldblað og aftara spjaldblað, sem eru úr riti á dönsku frá 1786, eru laus frá spjaldi
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

H[annes] Pálsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Á aftara spjaldblaði og fremra saurblaði er ýmislegt pár, og er e.t.v. að einhverju leyti efnislegt samhengi milli blaðanna
Band

Skinnband, kjölur upphleyptur

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1810-1830?]
Ferill
Eigandi handrits: E[inar] Guðnason á Sleggjulæk 1863 (fremra saurblað 1r)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson lagfærði 22. desember 2009; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 28. október 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

Lýsigögn
×

Lýsigögn