Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 800 8vo

Kvæðabók ; Ísland, 1820-1830

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-201v)
Kvæði Ossíans
Ábyrgð

Þýðandi : Jón Espólín

2 (202r-203v)
Brúnaborgarbardagakviða
Titill í handriti

Brúnaborgar bardaga kviða

Upphaf

Ræsir herjarla, rekka hringgjafi, Harri Aðalsteinn …

3 (204r-204v)
Kvæði
Upphaf

Njörður réði dægrum, njóla var í jötunheimi, endurborinn Njörfa …

Athugasemd

  • 19 erindi.
  • Titill ólæsilegur vegna skemmda.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
204 blöð (162 mm x 100 mm).
Tölusetning blaða

Upprunaleg blaðsíðumerking 4-403 (2v-201r).

Blaðsíðumerking á blöðum 140r-142v er röng: 281|284; 283|286; 287|286.

Handrit blaðmerkt með blýanti fyrir myndatöku.

Kveraskipan

Þrettán kver.

Ástand

Á eftir blaði 25v vantar eitt blað.

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1820-1830.
Aðföng
Keypt af Jóni J. Thorarensen 1904.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir nýskráði 2. ágúst 2012 ; Handritaskrá, 2. b.
Viðgerðarsaga
Viðgert af Áslaugu Jónsdóttur 1984.

Athugað fyrir myndatöku 2012.

Myndað í ágúst 2012.

Lýsigögn
×

Lýsigögn