Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 768 8vo

Rímnabók ; Ísland, 1820

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-47v)
Rímur af Jóhanni Blakk
Titill í handriti

Rímur af Jóhanni Blakk, kveðnar af Gísla Sigurðarsyni á Ósi, árið 1814

Athugasemd

6 rímur

Efnisorð
2 (47v-121v)
Rímur af Króka-Ref
Titill í handriti

Króka-Refs rímur, kveðnar af sál. Hallgrími presti Péturssyni

Athugasemd

13 rímur

Efnisorð
3 (122r-135v)
Hrakningsrímur
Titill í handriti

Hér skrifast 2 rímur af sjóhrakningi 1818, kveðnar af Hreggviði Eiríkssyni

Athugasemd

2 rímur

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 137 blöð (165 mm x 100 mm) Auð blöð: 136 og 137
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 3-242 (2r-122v)

Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu (innskotsblöð 1, 8 og blöð 122r-135v með annarri hendi)

Óþekktir skrifarar

Skreytingar

Upphafsstafir ögn skreyttir: 47v, 115v115v

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Innskotsblöð 1, 8 með annarri hendi, notuð til að fylla upp í texta

Fremra saurblað úr sendibréfi

Spjaldblöð rifin, fremra er úr sendibréfi

Blöð úr bandi úr prentuðu riti

Band

Skinnband með leifum af tréspjöldum

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1820?]
Aðföng

Dánarbú séra Þórarins Böðvarssonar, seldi, 1903

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 13. október 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 2. mars 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

Lýsigögn
×

Lýsigögn