Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 661 8vo

Rímur af Sneglu-Halla ; Ísland, 1846

Titilsíða

Rímur af Sneglu Halla Kveðnar af Guðmundi Torfasyni presti Miðdal árið 1846

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-38v)
Rímur af Sneglu-Halla
Titill í handriti

Rímur af Sneglu-Halla kveðnar af Guðmundi Torfasyni presti í Miðdal árið 1846

Athugasemd

8 rímur

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 38 + i blöð (168 mm x 105 mm): Autt blað: 1v
Umbrot
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Guðmundur Torfason prestur í Miðdal

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1846
Ferill

Eigandi handrits: Þettað á jeg (blað 1r, titilsíða)

Aðföng
Keypt 20/11 [18]95 (blað 1r, titilsíða)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson lagfærði 1. apríl 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 10. febrúar 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1997

Lýsigögn
×

Lýsigögn