Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 540 8vo

Rímnakver ; Ísland, 1810-1841

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Hjaðningavígum
Titill í handriti

Rímur af Högna konungi og Héðin Hjarandasyni kveðnar af Hjálmari Jónssyni á Bólstað árið 1834

Athugasemd

Með hendi Þorsteins Þorsteinssonar á Heiði (1840).

Efnisorð
2
Rímur af Alexander og Loðvík
Athugasemd

Með sömu hendi og nokkuð með annarri.

Efnisorð
3
Rímur af Hálfdani Barkarsyni
Titill í handriti

Rímur af Hálfdani og Hildigeir gjörðar af Eiríki Eiríkssyni Laxdal

Athugasemd

Með hendi Guðmundar Jónssonar í Hrúthúsum (1828), sumt þó með annarri hendi (eiginhandarrit?).

Efnisorð
4
Rímur af Attila Húnakóngi
Athugasemd

Með hendi Þorsteins Þorsteinssonar á Heiði.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
i + 125 blöð (163 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Fjórar hendur ; Skrifarar:

Þorsteinn Þorsteinsson

Guðmundur Jónsson

Eiríkur Laxdal?

Óþekktur skrifari

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um1810-1841.

Aðföng
Lbs 466-617 8vo er safn síra Eggerts Briem, keypt 1823.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 2. bindi, bls. 112.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 17. febrúar 2015.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn