Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 525 8vo

Rímur af Finnboga ramma ; Ísland, 1815

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-108v)
Rímur af Finnboga ramma
Titill í handriti

Hér skrifast nú rímur af Finnboga ramma, kveðnar af Guðmundi Bergþórssyni, en nú að nýju uppskrifaðar 1815 af P[…]

Athugasemd

24 rímur

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
iv + 108 + iii blöð (154 mm x 94 mm)
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Litskreytt titilsíða, litur rauður

Skreyttir stafir í upphafi hverrar rímu, sumir aðeins litaðir rauðu

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1815.
Ferill
Lbs 466-617 8vo, safn Eggerts Briems, keypt 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttiraðlagaði skráningu, 26. mars 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 11. desember 1997
Viðgerðarsaga

Athugað 1997

gömul viðgerð

Lýsigögn
×

Lýsigögn