Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 399 8vo

Kver ýmislegs efnis ; Ísland, 1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Bygging íslands, tunga norðurlanda og frá Fornjóti
2
Um sögulestur
3
Um nokkur sérleg pláss og borgarnöfn í Gyðingalandi
4
Um mánuðina
Efnisorð
5
Nokkrar spurningar í ljóðum
Titill í handriti

Qvæstiones lepidæ de Deo Patre

Athugasemd

Og fleira

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með tveimur greinanlegum vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1: Hirðfífl (Foolscap) (23r-34v).

Vatnsmerki 2: Propartria (35r-42v).

Blaðfjöldi
55 blöð (103 mm x 80 mm) Auð blöð: 42v og 43r .
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er um 76-86 mm x 62-73 mm.
  • Línufjöldi er 12-19.
  • Griporð víða.

Ástand
Ástand handrits við komu: Sæmilegt.
Skrifarar og skrift
Tvær hendur að mestu:

Óþekktir skrifarar.

Band

Band frá því um 1700? (96 mm x 87 mm x 10 mm).

Brúnt band, skinnheft. Saumað í kápu úr skinni, sem endurunnin er úr eldra bandi. Skinn blindþrykkt og röngunni snúið út.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1700.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði, 28. ágúst 2012 ; Handritaskrá, 2. b.
Viðgerðarsaga

Lýsigögn
×

Lýsigögn