Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 228 8vo

Sögubók ; Ísland, 1860

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-22r)
Huldar saga hinnar miklu
Titill í handriti

Sagan af Huld tröllkonu enni ríku. Eftir handriti í eftirlátnu sögusafni dr. Schevings

Athugasemd

Sbr. útg. 1909, Sagan af Huld drottningu hinni ríku. Sagan endar í miðju kafi samanber >ÍB 320 4to en þar stendur aftan við söguna: Cætera desunt [þ.e. framhald vantar]

2 (23r-42r)
Samsons saga fagra
Titill í handriti

Saga af Samsyni fagra og Sigurði Goðmundssyni

Efnisorð
3 (43r-92r)
Villifers saga frækna
Titill í handriti

Saga af Villifer enum frækna og bræðrum hans eftir handriti í safni J[óns] Borgfirðings

Efnisorð
4 (93r-120r)
Hrings saga og Tryggva
Titill í handriti

Sagan af þeim Hring og Tryggva konungum

Efnisorð
5 (121r-125r)
Ferð Haraldar Gormssonar
Titill í handriti

Þáttur um ferð Haraldar Gormssonar til Geirrauðargarða eftir sögn Saxa. Eftir eiginhandriti dr. H[allgríms] Schevings í hans eftirlátna sögusafni

6 (129r-132r)
Þorsteins þáttur tjaldstæðings
Titill í handriti

Þættir af Þorsteini tjaldstæðing og Þorgilsi skarða Gunnlogssyni. Eftir handritum í dr. H. Schevings eftirlátna sögusafni

7 (132v-134v)
Þorgils skarði
Titill í handriti

Þáttur af Þorgilsi skarða Gunnlogssyni

Athugasemd

Titill á blaði 129r nær einnig yfir efni á þessum blöðum

8 (137r-160v)
Þorsteins saga Geirnefjufóstra
Titill í handriti

Sagan af Þorsteini Geirnefjufóstra. Eftir handr. Gísla skálds Konráðssonar í eftirlátnu sögusafni dr. H[allgríms] Schevings

9 (161r-175v)
Hrana saga hrings
Titill í handriti

Saga af Hrana Egilssyni sem auknefndur var hringur. Eftir eiginhandriti dr. H[allgríms] Schevings í sama eftirlátna sögusafni

10 (176r-181r)
Hrings saga og Skjaldar
Titill í handriti

Skjöldunga saga af þeim Hring og Skildi hörla, að fann Philippus meistari á einum steinveggi í París-borg með latínu skrifaða og snéri henni á norrænu. Aftan við: Saga af Hákoni norræna. Eftir handriti (30/1 1824) í sögubók yfir ass. G.P.

11 (181v-184r)
Hákonar þáttur Hárekssonar
Titill í handriti

Saga af Hákoni Hárekssyni norræna

Athugasemd

Titill á blaði 176r nær einnig yfir efni á þessum blöðum

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 184 + i blöð (178 mm x 117 mm) Auð blöð: 22v, 42v, 92v, 120v, 125v-128v, 135-136 og 184v
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Páll Pálsson, stúdent]

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1860?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 2. apríl 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 2. mars 2000
Viðgerðarsaga

Athugað 1997

Lýsigögn
×

Lýsigögn