Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 86 8vo

Hænsa-Þóris saga ; Ísland, 1820

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína

Innihald

1 (1r-34r)
Hænsa-Þóris saga
Titill í handriti

Saga frá Hænsa-Þóri

Athugasemd

Texti bæði á íslensku og latínu. Íslenski textinn er á v-síðum, sá latneski á r-síðum

2 (34v)
Vísur
Titill í handriti

Þrjár stökur

Upphaf

Oft mér fljótur veitir vörn …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 34 + i blöð (169 mm x 107 mm)
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Þorvaldur Böðvarsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1820?]
Ferill

Þorvaldur Jónsson fékk handritið frá afa sínum, Þorvaldi Böðvarssyni fremra saurblað (1r)

Aðföng

Síra Þorvaldur Jónsson á Ísafirði, gaf, 1863

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 2. apríl 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 2. október 1997
Viðgerðarsaga

Athugað 1997

gömul viðgerð

Lýsigögn
×

Lýsigögn