Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 5196 4to

Rímna- og kvæðahandrit ; Ísland, 1867-1869

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-26r)
Rímur af Flóres og sonum hans
Efnisorð
2 (27r-42r)
Rímur af Flórentínu fögru
Efnisorð
3 (43r-56v)
Rímur af Illuga gríðarfóstra
Efnisorð
4 (57r-57v)
Erfiljóð eftir Sigurð Breiðfjörð
Upphaf

Rökkva tekur röðulsgeislin fagur / rennur ský og nemur hvíldarstað…

5 (57v-60v)
Bæjarríma yfir Miðdali
Upphaf

Vilji hljóðin dilla dátt / drafnar glóða lundar …

6 (60v-62v)
Bæjarríma yfir Haukadal
Upphaf

Eftir kjalars horna hver / hárs er valdur sendur …

7 (62v-63r)
Ljóðabréf
Upphaf

Smíði bragar byrjar hér / býð ég lagarmána grér …

Efnisorð
8 (63r-64r)
Vísur
Upphaf

Þó að alda gjósi frá / grunnungs kalda fjósi á …

9 (64r)
Vísur til Hannesar stutta
Upphaf

Hannes ljóða hirðir kvak / hryggva gjörir káta …

10 (64v)
Búskaparvísur
Upphaf

Ég er orðin lúin, ónýtur og latur / stirt ég starfa kann …

11 (65r-65v)
Fátæktarsálmur
Upphaf

Fátæktin er mín fylgikona / þó farið hafi margan krók …

Efnisorð
12 (65v-66v)
Hákonarfærsla
Upphaf

Ævisögu einfalda / eiðir brands vér teljum …

13 (66v-67r)
Skuldaljóð
Upphaf

Systir kraka skessan Skuld / skötnum forðum tíma …

14 (67r-68v)
Ljóðabréf til Boga Benediktssonar á Hrappsey
Upphaf

Herra Bogi hlýðið ræðu minni / hafið í sessi hægum bið…

Efnisorð
15 (68v-70v)
Heilræði kvenna
Upphaf

Heilla stúlkan heyrðu mér / sem höldum girnist unna …

16 (70v-71v)
Síðasti fundur Grettis og Ásdísar móður hans
Upphaf

Þar í letur fært ég finn / frásögn hvar ei brestur …

17 (71v-72r)
Sálmur
Upphaf

Eitt sinn þá fór ég ferða minna / fótgangandi um héraðið …

Efnisorð
18 (72r-72v)
Ljóðabréf til B. B. á Setbergi
Upphaf

Við skulum ala vinatal og gaman / ástarhneigja atlotin …

Efnisorð
19 (73r-75r)
Ríma af lykla-dreng
Upphaf

Vek ég hljó af vakri lund / visku gróðra skerður…

Athugasemd

71 erindi en eru 78 alls.

Efnisorð
20 (75r-75v)
Brönuvísur
Upphaf

Brana mærin bar þá kurt / í baðstofunni fjallsins …

21 (75v)
Vísur um Júdas lærisvein
Upphaf

Allir Júdas þekkja þann / þjáðist glæpabyrði …

22 (75v)
Við andlát Guðbjargar Helgadóttur
Upphaf

Guðhrædd bæði og dygðug dó / dóttur borin Helga …

23 (75v-76r)
Kvæðið um Golíat og Davíð
Upphaf

Golíat var geisi stór / geði fylltur æfu …

24 (76-76v)
Vísur um Pílatus
Upphaf

Margur er til sæmda seirn / samt má eitt að kasta …

25 (76v-76v)
Vísur um veröldina
Upphaf

Vel að gæslu víkjum að / vitund sem ei fargar …

26 (77r)
Vers eftir konu
Upphaf

Háöldruð góðfræg heiðurskvinna / Hallfríður Ólafsdóttir …

27 (77r)
Skuldarljóð
Upphaf

Þeinkja mættu um það eitt / elda sjóar kvistir …

28 (77v)
Vers um mann sem haldin var dáin
Upphaf

Þar fór af allra þjóðleið burt / Þorsteinsson Gísli hetjumaður …

29 (77v)
Gamanstökur
Upphaf

Ljót er nauð að lifa hér / láns ótrauð er slóðin …

Upphaf

Sár er og hryggileg harmþögul fregn / hjörtu og brjóst vor er nístir í gegn …

31 (78r-78v)
Kvæði
Titill í handriti

Laufblað til að leggja byrgðan legstað Vernharðar oprests Þorkelssonar í Reykholti, þann 7. júlí 1863 frá vini hans E. S. Einarssen prófasti í Stafholti

Upphaf

Skuld er nú lokið, skilvíslega / mjúku móðurskuti …

32 (78v-79v)
Kveðlingur
Upphaf

Fróðir meistarar fyrr á tíð / fundu upp marft að skemmta lýð …

33 (79v-81r)
Ríma af greifanum Stoides
Upphaf

Öls Hjaranda uppsett krús / eða Sigtýs fengur …

Athugasemd

37 erindi.

Efnisorð
34 (81r-84r)
Draumríma
Upphaf

Órólegir ef hjá þjóð / inn sér þankar smeygja …

Athugasemd

123 erindi.

Efnisorð
35 (87r-107r)
Brávallarímur
Efnisorð
36 (108r-154v)
Rímur af Kára Kárasyni
Efnisorð
37 (155r-172v)
Rímur af Sigurði turnara
Efnisorð
38 (173r-196v)
Rímur af Friðriki landsstjórnara
Efnisorð
39 (197r-216v)
Lukkunnar hverfandi hjól eða rímur af Friðrik og Valentínu
Efnisorð
40 (217r-231v)
Rímur af Gústaf og Valvesi
Efnisorð
41 (232r-264v)
Rímur af Búa Andríðssyni
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
xii + 263 + ii blöð (198 mm x 163 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jóhannes Vigfússon

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1867-1869.
Ferill

Ólafur Ásgeirsson afhenti 17. janúar 1989.

Á skjólblað hefur Hannes Þorsteinsson skrifað: "Handritið keypt 26. ágúst 1930 af Einvarði Hallvarðssyni frá Skutulsey. Hefur verið í eigu móðurföður hans, Jóns Jónssonar á Skiphyl (nú 82 ára - 1930).

Sett á safnmark í desember 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 3. desember 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn