Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 4655 4to

Sögubók ; Ísland, 1860-1867

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (3r-38r)
Hálfdanar saga gamla
Titill í handriti

Sagan af Hálfdani gamla og sonum hans

Skrifaraklausa

Skrifuð á Þorvaldsstöð[um] í Breiðdal anno 1860 af Magnúsi Bjarnasyni (38r)

2 (38v-74r)
Artimundar saga sterka
Titill í handriti

Hér skrifast saga af Artimund sterka Úlfarssyni

Skrifaraklausa

Enduð 1862 (74r)

Efnisorð
3 (74v-103r)
Ármanns saga og Dalmanns
Höfundur

[Halldór Jakobsson sýslumaður]

Titill í handriti

Hér hefur upp Ármanns sögu

Skrifaraklausa

Enduð á Ásunnarstaðastekk árið 1865 af Magnúsi Bjarnasyni(102r)

4 (104r-129v)
Blómsturvalla saga
Titill í handriti

Hér hefur upp söguna af Blómsturvallaköppum

Skrifaraklausa

Enduð sagan á Þverhamri dag 9. aprilis 1867 M.Bs.(129v)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 129 + i blöð (199-202 mm x 165-172 mm) Auð blöð: 1v, 2, 3v og103v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 2-250 (4v-129v)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Magnús Bjarnason á Þorvaldsstöðum í Breiðdal

Skreytingar

Litskreyttar mannamyndir: 1r, 113r, litir rauður, gulur, grænn og blár

Skreytiflúr: 129v

Litskreytt titilsíða: 3r, 74v, litir grænn og blár

Stór litskreyttur upphafsstafur: 4r

Skrautstafir og skreyttir upphafsstafir eru víða

Bókahnútar eru allvíða

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Aftara saurblað og spjaldblað eru úr prentuðu myndskreyttu riti á dönsku

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1860-1867
Ferill

Eigendur handrits: [Guðmundur Árnason á Gilsárstekk í Breiðdal], [Sveinbjörn Gunnlaugsson á Teigarhorni í Berufirði] (samanber handritaskrá)

Aðföng

Árni Gunnlaugsson, Fornuströnd 8 Seltjarnarnesi, seldi, 3. janúar 1975

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 14. janúar 2010 ; Örn Hrafnkelsson breytti skráningu fyrir myndvinnslu, 14. nóvember 2009 ; Handritaskrá, 4. aukab. ; Sagnanet 7. desember 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

Lýsigögn
×

Lýsigögn