Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 4488 4to

Sögubók ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-10v)
Ásmundar saga flagðagæfu
Titill í handriti

Þáttur af Ásmundi flagðagæfu

Efnisorð
2 (11r-23r)
Þorgríms saga konungs og kappa hans
Titill í handriti

Sagan af Þorgrími kóngi og hans köppum

Efnisorð
3 (23v-26r)
Ajax saga keisarasonar
Titill í handriti

Ævintýr af Ajax keisarasyni

Efnisorð
4 (26v-53v)
Sálus saga og Nikanórs
Titill í handriti

Sagan af Sálusi og Nikanor

Efnisorð
5 (53v-65v)
Valdimars saga
Titill í handriti

Sagan af Valdimar kóngi

Efnisorð
6 (66r-71v)
Ajax saga frækna
Titill í handriti

Sagan af Ajax hinum frækna

Efnisorð
7 (71v-86v)
Knúts saga Steinssonar heimska
Titill í handriti

Sagan af Knúti heimska

8 (87r-114v)
Hinriks saga heilráða
Titill í handriti

Sagan af Hinrik hinum heilráða

9 (115r-134v)
Mírmanns saga
Titill í handriti

Sagan af Mírmant jarli og Sesselju vænu

Efnisorð
10 (135r-164v)
Sagan af Sigurði snarfara
Titill í handriti

Sagan af Sigurði kóngi snarfara

Efnisorð
11 (165r-170r)
Faustus saga og Ermenu í Serklandi
Titill í handriti

Sagan af Fastus og Ermenu

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
170 blöð (199 mm x 166 mm).
Tölusetning blaða

Handritið hefur verið blaðmerkt.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari

Guðbrandur Sturlaugsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. öld.
Ferill

Á blaði 114v stendur: Bók þessa á með réttu Þórður Þórarinsson í Ytri-Bug.

Nafn Þórðar er einnig ritað á blað 115r.

Nöfn á blaði 170v: Guðmundur Þórðarson, Sigurjón Kristján Þórðarson, Þórarinn Þórðarson og Jóhann Þorberg Þórðarson.

Aðföng

Lbs 4470-4500 4to keypt 26. október 1970 af Einari Guðmundssyni bátsmanni á Reyðarfirði. Sbr. Lbs 786 fol. og Lbs 3831-3961 8vo.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 4. aukabindi, bls. 69-70.

Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 11. ágúst 2016 ; Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 14. apríl 2016.

Í ágúst 2016 staðfestu Katarzyna Kapitan og Matthew J. Driscoll hver skrifari þessa handrits væri en það var ekki vitað fyrir.

Viðgerðarsaga

Kristjana Kristjánsdóttir gerði við í febrúar 1985.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn