Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 3966 4to

Sögu- og rímnabók ; Ísland, 1869-1871

Titilsíða

Innihald þessarar bókar eru ýmsar rímur og sögur ortar af ýmsum skáldum en nú skrifaðar ár 1870 og 1871 af Ólafi Þorgeirssyni Registur yfir innihald bókarinnar

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-12v)
Rímur af Sigurði fót og Ásmundi Húnakóngi
Titill í handriti

Rímur af Sigurði fæti og Ásmundi Húnakóngi ortar af Árna sál. Sigurðssyni

Athugasemd

(1r) titilsíða, efnisyfirlit 1)

5 rímur

Efnisorð
2 (13r-30r)
Rímur af Sigurði turnara
Titill í handriti

Rímur af Sigurði turnara ortar af Magnúsi Jónssyni á Laugum

Skrifaraklausa

Skrifaðar eftir tveim handritum árið 1869(30r)

Athugasemd

6 rímur

Efnisorð
3 (30v-61r)
Rímur af Sigurði og Smáfríði
Titill í handriti

Rímur af Sigurði kóngi og Smáfríði ortar af Magnúsi Jónssyni á Laugum

Skrifaraklausa

Skrifaðar eftir eiginhandriti skáldsins og endaðar á þrettánda dag jóla 1870 af 14(61r)

Athugasemd

11 rímur

Efnisorð
4 (61v-86r)
Sigurgarðs saga frækna
Titill í handriti

Sagan af Sigurgarði enum frækna

Efnisorð
5 (86r-100r)
Nitida saga
Titill í handriti

Sagan af Nitidá hinni frægu

Efnisorð
6 (100r-124v)
Nikulás saga leikara
Titill í handriti

Sagan af Nikulási kóngi leikara

Efnisorð
7 (124v-132v)
Jökuls þáttur Búasonar
Titill í handriti

Þáttur af Jökli syni Búa Andríðarsonar

8 (133r-134r)
Ljóðabréf
Titill í handriti

Ljóðabréf ort til Ingveldar Þorgeirsdóttir á Fagurey árið 1870

Upphaf

Kveðju landa birtu brú …

Skrifaraklausa

B. Þorsteinsson(134r)

Efnisorð
9 (134r-135v)
Ljóðabréf
Titill í handriti

Ljóðabréf

Upphaf

Vaknar kvæða valvan mín …

Skrifaraklausa

B. Þorsteinsson(135v)

Efnisorð
9.1 (134r-135v)
Vísa
Upphaf

Lestu í málið Láfi minn …

Efnisorð
10 (135v-180r)
Rímur af Þorsteini Víkingssyni
Titill í handriti

Rímur af Þorsteini Víkingssyni ortar af skáldinu Magnúsi Jónssyni á Laugum

Skrifaraklausa

(Skrifaðar eftir eiginhandriti skáldsins)(180r)

Athugasemd

16 rímur

Efnisorð
11 (180v-207v)
Rímur af Vilmundi viðutan
Titill í handriti

Rímur af Vilmundi viðutan

Skrifaraklausa

Skrifaðar eftir einu handriti(207v)

Athugasemd

10 rímur

Efnisorð
12 (207v-214r)
Kvæði
Titill í handriti

Samkveðlingar Lýðs Jónssonar og Ólafs Guðmundssonar

Upphaf

Úlfars frægð er minna merk …

13 (214r-244r)
Rímur af Hálfdani Eysteinssyni
Titill í handriti

Rímur af Hálfdáni Eysteinssyni ortar af skáldinu Magnúsi Jónssyni á Laugum

Skrifaraklausa

Skrifaðar eftir eiginhandriti skáldsins en þó blökku og máðu(244r)

Athugasemd

Rangt inn bundið. Rétt röð 219, 224-227, 220-223, 228

9 rímur

Efnisorð
14 (244r-257v)
Ála flekks saga
Titill í handriti

Hér skrifast sagan af Ála flekk

Efnisorð
15 (258r-280v)
Knúts saga heimska
Titill í handriti

Saga af Knúti heimska

Skrifaraklausa

Þessar báðar framanskrifuðu sögur eru skrifaðar eftir einu handriti en ekki þó að öllu leyti réttu(280v)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
ii + 280 + ii blöð (201 mm x 163 mm)
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-558 (2r-280v)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Ólafur Þorgeirsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1869-1871
Aðföng

Lbs 3963 4to - Lbs 3966 4to. Gjöf til Þjóðminjasafns úr dánarbúi ritara (d. 22. jan. 1944), en Þjóðminjasafn afhenti Landsbókasafni til varðveislu. Vélrituð afhendingarskrá liggur í Lbs 3963 4to - Samanber Lbs 3570 8vo - Lbs 3588 8vo

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 22. janúar 2010 ; Handritaskrá, 3. aukab. ; Sagnanet 9. október 2000
Viðgerðarsaga

Athugað 2000

texti skertur vegna skemmda á blaði 180

Lýsigögn