Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 3903 4to

Leifar fornra þjóðlegra fræða íslenskra ; Ísland, 1934

Titilsíða

Leifar fornra þjóðlegra fræða íslenskra, 3. - 4. bindi Galdraletur, rúnir, seiðurinn, villuletur, punktaletur. Syrpuvers. Særingar. Andastefnur. Dýrastefnur. Galdralækningar. Sigurmál. Bænir. Töfrabrögð. Um galdrasteina. Listir og lækningar. Horfin handrit auk ýmissa brot. Safnað hefur Þorst. Konráðsson 1890-1934

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Leifar fornra þjóðlegra fræða íslenskra

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iii + 438 + ii blöð (223 mm x 180 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Konráðsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1934.
Aðföng

Lbs 3902-3907 4to. Afhent eftir lát Þorsteins samkvæmt fjárlagaákvæði um ritstyrk til hans. Sbr. Lbs 669-671 fol., Lbs 686-687 fol. og Lbs 3940-3941 4to.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 21. febrúar 2019; Handritaskrá, 3. aukabindi, bls. 70.
Lýsigögn
×

Lýsigögn