Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 3025 4to

Sögubók ; Ísland, 1900-1925

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-50v)
Hinriks saga heilráða
Titill í handriti

Sagan af Hinriki heilráða

2 (51r-70v)
Huldar saga hinnar miklu
Titill í handriti

Huldar saga

Skrifaraklausa

Gísli Hinreksson (70v)

Athugasemd

Framan við: Nokkuð betri en algenga sagan, þó ekki áreiðanleg, sem valla er við að búast um svo fornt rit

Samanbr útgáfu 1911, Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu

Titill í handritaskrá.: Hölgi hinn háleyski og Huld drottning hans

Efnisorð
3 (71r-82v)
Eiríks saga rauða
Titill í handriti

Saga af Eiríki hinum rauða

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 82 blöð 205 mm x 163 mm
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 2-100 (1v-50v), 2-64 (51v-82v)

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Gísli Hinriksson?

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Árni Bjarnason bóksali á Akureyri fékk handritið í Íslendingabyggðum í Vesturheimi, samanber handritaskrá

Band

Pappakápa

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1900-1925?]
Ferill

Eigendur handrits: Árni Sveinbjarnarson, Oddastöðum (1r, 51r, 71r) S.D.B. Stephanson (fremra saurblað 1r1r). Nafn í handriti: Ásmundur Magnússon (59r)

Aðföng

Árni Bjarnason bóksali á Akureyri, seldi

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 11. janúar 2010 ; Handritaskrá, 2. aukab. ; Sagnanet 6. desember 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 2000

Lýsigögn
×

Lýsigögn