Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 3020 4to

Sögubók ; Ísland, 1880-1883

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-121r)
Falentíns og Ursins saga
Titill í handriti

1. kapítuli. Það finnst ritað í fornum sögum … [án titils]

Skrifaraklausa

Uppskrifuð að Hrísum í Neshrepp, Hrísum 24. janúar 1880, Grímólfur Ólafsson (121r)

Athugasemd

Án titils

Efnisorð
2 (121v-208r)
Eyrbyggja saga
Titill í handriti

Hér skrifast Eyrbyggja Þórnesinga og Álftfirðinga saga

Skrifaraklausa

Enduð að Máfahlíð, 5. janúar 1883 af Grímólfi Ólafssyni (208r)

Athugasemd

Auð blöð , þar vantar örlítinn bút úr sögunni

Óheil

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
208 blöð (192 mm x 157 mm) Auð blöð: 169r-170r
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-414 (1r-208r)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Grímólfur Ólafsson, Hrísum og Mávahlíð

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Árni Bjarnarson fékk handritið í Íslendingabyggðum vestan hafs. - Samanber Lbs 2895 4to - Lbs 2930 8vo og Lbs 3233 8vo

Band

Skinn á kili

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1880-1883
Aðföng

Árni Bjarnarson bóksali á Akureyri, seldi

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 8. júní 2009 ; Handritaskrá, 2. aukab. ; Sagnanet 29. júlí 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

Lýsigögn
×

Lýsigögn