Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2945 4to

Ein ágæt og fróðleg bók ; Ísland, 1727

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Konungs skuggsjá
2
Edda og Skálda
3
Kveðlingar og bragarhættir
Athugasemd

Kvæðin aftan við eru Eggertsdiktr (Hannessonar) eftir séra Jón Arason að Vatnsfirði, Háttalykill Lofts hins ríka, bragarhættir ýmislegir (dæmi). Aftast eru deilur (málrúnir).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
168 blöð (182 mm x 143 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Magnús Snæbjörnsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1727
Ferill

Framan við er mynd af Ólafi Tryggvasyni konungi. Aftan á er skrifað: Ingunn Jónsdóttir. Stórólfshvoli..

Aðföng

Lbs 2926-2961 4to eru gjöf séra Rögnvalds Péturssonar og Hólmfríðar Jónasdóttur Pétursson , komin í safnið í desember 1945.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 16. júlí 2020.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. aukabindi, bls. 67.

Viðgerðarsaga

Kristjana Kristjánsdóttir gerði við 1983.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn