Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2798 4to

Sögubók ; Ísland, 1760

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-40r)
Sögur af Persakonungum
Titill í handriti

[Pe]rsa kónga […] (Astiages hefur kóngur heitið er ríkti í Meden …)

Skrifaraklausa

Aftan við á bl. 39r-40r: Um dauða Philippi kóngs föður Alexandri magni (40r)

Athugasemd

Af Persakóngum, Grikkjum og Alexander mikla

2 (41r-49v)
Hrafnkels saga Freysgoða
Titill í handriti

Söguna af Rafnkeli Freysgoða byrjar með þessum upptökum

3 (50r-59r)
Hænsa-Þóris saga
Titill í handriti

Sagan af Hænsna-Þórir

3.1 (59r)
Vísa
Upphaf

Hæruna Hænsna-Þórir …

Athugasemd

Vísa um Hænsna-Þórir

Efnisorð
4 (59v-84r)
Reykdæla saga
Athugasemd

Saga af Vémundi og Víga-Skúta

Niðurlag vantar

5 (86r-90r)
Hálfdanar saga Barkarsonar
Titill í handriti

Þáttur af Háldani Börkarsyni

6 (90r-112v)
Fóstbræðra saga
Titill í handriti

Saga af Þorgeiri Hávarðssyni og Þormóði Kolbrúnarskalldi

Skrifaraklausa

Aftan við á blaði 112v og á lausum seðli 112,1r eru lesbrigði

7 (113r-158r)
Fortunatus saga
Titill í handriti

Sagan af Fortunato og sonum hans, einnin af þeirra lukkupúngi og óskahatti [óheil sbr. bl. 157v]

Skrifaraklausa

Og endast hér Fortunati saga, sem skrifuð og útlögð var að Berufirði anno 1690 af sýslumanninum Jóni Thorlákssyni (158r)

Athugasemd

Óheil samanber blað (157v)

Efnisorð
8 (158v)
Hálfdanar saga Eysteinssonar
Titill í handriti

[S]aga af Hálfdani Eystein[ssyni]

Athugasemd

Brot

9 (159r-208v)
Egils saga Skallagrímssonar
Titill í handriti

Sagan af Eigli Skalla-Grímssyni

Skrifaraklausa

Og lýkur svo þessari frásögu. Er lesarinn þessrar [!] historíu umbeðinn vinsamlega að lagfæra skriftina og lesa í málið (208v)

10 (208v-209v)
Þorsteins þáttur Austfirðings
Titill í handriti

Þáttur lítill af Þorsteini Austfirðing

11 (209v-210v)
Þorsteins þáttur forvitna
Titill í handriti

Annar lítill þáttur af Þorsteini forvitna

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
210 + i blöð (197 mm x 155 mm) Auð blöð: 40v 84v og 85
Kveraskipan

Með handritinu liggur tvinn, skrifað með annarri hendi. Á því eru brot úr 3., 4., og 7. rímu úr Rímum af Vilmundi viðutan eftir Guðna Jónsson í Fljótstungu, ortar 1815

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd (158v með annarri hendi)

Óþekktur skrifari

Band

Skinnbindi með upphleyptum kili. Á bindinu eru göt fyrir þvengi

Fylgigögn

Laust blað liggur á milli blaða 112 og 113 merkt 112 bis

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1760?]
Aðföng

Jónína Magnúsdóttir í Reykjavík, seldi, 1942

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 12. ágúst 2009 ; Handritaskrá, 1. aukab. ; Sagnanet 4. nóvember 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

viðgert

Myndir af handritinu
91 spóla negativ 35 mm
Lýsigögn
×

Lýsigögn